Credit: Rabi Bagale, verksmiðjustjóri MONX, Nepal.
UPPRUNI: Ilam/Gulmi, NepalHÆÐ: 1.400 – 2.000 m
Einstofna ArabicaAFBRIGÐI: Bourbon · TypicaVINNSLA: Handtínt · Þvegið með lindarvatni · Sólarþurrkað · Uppskorið af heimafólkiRISTUN: Miðlungs – jafnvægi milli tærleika og hlýjuBRAGÐ: Ljós sýra, blóm, sítrus og súkkulaði, villiber.Mjúkt
karamellu
eftirbragð.
BRAGÐLÝSING:Blómamilt og ferskt með tónum af jasmin, sítrusberki, léttum kryddkeim og hrásykri.Millitónar af mjólkursúkkulaði, ristuðum hnetum og villtum berjum.Mjúkt karamellu
eftirbragð.SÝRA:• Miðlungs há – tær og hrein, minnir á sítrus og grænt epli.UPPSKERA:• Nóvember – febrúar
• Umbúðir: Handgerð pappírspoki
• Prentað á staðnum í Kathmandu
• Þyngd: 200 g
• Gæðaflokkur: Sérvalin
FAIR TRADE
Hvar er kaffið ristað?Í Nepal — eins nálægt upprunanum og hægt er, beint í bollann þinn.
Þannig varðveitum við ferskleikann og tryggjum að meira virði haldist á svæðinu.4.500 kr. á mánuði með heimsendingu.
Skyldu nafn og netfang eftir til að skrá þig, og þegar við náum markmiðinu munum við hafa samband með greiðslu tengil og fá upplýsingar fyrir sendingu.