Credit: Rabi Bagale, verksmiðjustjóri MONX, Nepal.


UPPRUNI: Ilam/Gulmi, NepalHÆÐ: 1.400 – 2.000 m
Einstofna Arabica
AFBRIGÐI: Bourbon · TypicaVINNSLA: Handtínt · Þvegið með lindarvatni · Sólarþurrkað · Uppskorið af heimafólkiRISTUN: Miðlungs – jafnvægi milli tærleika og hlýjuBRAGÐ: Ljós sýra, blóm, sítrus og súkkulaði, villiber.Mjúkt
karamellu
eftirbragð.


BRAGÐLÝSING:Blómamilt og ferskt með tónum af jasmin, sítrusberki, léttum kryddkeim og hrásykri.Millitónar af mjólkursúkkulaði, ristuðum hnetum og villtum berjum.Mjúkt karamellu
eftirbragð.
SÝRA:• Miðlungs há – tær og hrein, minnir á sítrus og grænt epli.UPPSKERA:• Nóvember – febrúar
• Umbúðir: Handgerð pappírs­poki
• Prentað á staðnum í Kathmandu
• Þyngd: 200 g
• Gæðaflokkur: Sérvalin


FAIR TRADE

Hvar er kaffið ristað?Í Nepal — eins nálægt upprunanum og hægt er, beint í bollann þinn.
Þannig varðveitum við ferskleikann og tryggjum að meira virði haldist á svæðinu.
4.500 kr. á mánuði með heimsendingu.
Skyldu nafn og netfang eftir til að skrá þig, og þegar við náum markmiðinu munum við hafa samband með greiðslu tengil og fá upplýsingar fyrir sendingu.



Fáðu nýristað Himalaya kaffi sent heim mánaðarlega.Hægt að gera hlé eða hætta hvenær sem er.Innifalið er forgangsaðgangur að takmörkuðum lotum af nýjum uppruna.